20.12.2007 | 20:39
Afavísur á aðventu.
Úr sér gengna afa
á að hafa
út í bæ að kúra
marga dúra,
ekkert er af þeim að hafa.
Einu sinni þekkti ég afa
er reyndi að hafa
barnabörnin prúð
og keypti snúð
og aldinsafa.
-------------------
Yfirgefinn afi fór
að væla.
Hann vildi vera stór
og varla skæla.
-------------------
Afinn hefði aldrei átt að tala,
bara mala,
um kýr með hala.
Afi þessi vildi bara vel
víst ég tel
og Guði fel.
Afinn var að vona,
varla svona
heiðurskona
Afinn hafði enga vörn
aðeins börn
sem steyttu görn.
Afi veit að lífi er ei lokið
bakið hokið
fullt er kokið.
Úti er ævintýri um afa
aldrei hafa
börn án tafa
þurft særa og kafa
sem þau hafa
haft til trafa.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1033267
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.