Segir framkvæmdastjóri Strætó stöðu sinni lausri? Fundur um framtíð hans í kvöld.

Í kvöld verður fundað um það hvort Reynir Jónsson framkvæmdastjóra Strætó bs. segi starfi sínu lausu.

Það er Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Ögmundur Jónasson formaður BSRB sem munu hafa framsögu á fundinum sem haldinn verður í húsakynnum BSRB að Grettisgötu 89.

Samkvæmt frétt á baksíðu DV þar sem þetta kemur fram getur Reynir Jónsson haldið starfinu ef hann biður nokkra vagnstjóra afsökunar á aðfinnslum sem hann hafði í frammi þegar þeir komu drukknir af fundi um kjaramálErrm.

Eitthvað fleira getur þó hangið á spýtunniBlush

Fundurinn hefst klukkan hálf átta. Ekki er vitað hvort menn fá frí vegna félagsstarfaWink til að sækja fundinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 1033931

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband