Besta bókin

Það er langt síðan ég hef hlegið eins dátt og í gær.
Ég var kominn upp í rúm með nýja bók og vænti góðs en svo góðs gat ég ekki ímyndað mér.
Frá fyrsta ljóði til þess síðasta var hrein og ósvikin skemmtun og ekki síður myndirnar sem skreyta bókina, unun á að líta.
Þau systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa skapað listaverk sem mun ylja og gleðja um ókomin ár.

Bókin er ætluð börnum. Ég vil alltaf vera barn.


mbl.is Sáu ekki fram á að geta haldið jól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þau eru frábær bæði í bókagerðinni.

Gaman að heyra af hlátraköstum þínum, félagi. 

Jón Valur Jensson, 19.12.2007 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband