Dómorganista vikið úr starfi.

Hilmari Erni Agnarssyni hefur verið sagt upp störfum organista við Skálholtskirkju.
Staðreynd sem hefur ekki látið mig í friði síðan hún barst mér til eyrna.
Við sem höfum komið reglulega í Skálholt í heimsókn eða til dvalar á kyrrðardögum til að mynda höfum tekið ástfóstri við kórana hans Hilmars. Við höfum getað fylgst með ótrúlegum framförum kóranna og glaðst í hjarta okkar yfir öllum þeim hindrunum sem Hilmar hefur rutt úr vegi og þeim sigrum sem hann hefur unnið.
Bara að að byggja um barna- og kammerkóra í svo fámennum byggðum sem þarna eru má líkja við stórvirki. Á stórhátíðum hefur Hilmar svo unnið með aðkomnu tónlistarfólki og hefur hvergi dregið af sér til að þeirra viðburðir megi vera sem bestir.
Mér þykja vinnubrögð víglsubiskups og skjaldsveina hans æði gerræðisleg og á enga ósk heitari en að þeir sjái sig um hönd og taki uppsögnina til baka og leiti sátta um breytt vinnubrögð organistans ef þörf er á. Svona kemur maður ekki fram við fólk sem hefur unnið sín störf af einlægni, ástúð, heilindum og virðingu fyrir fólki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband