Smáfuglar flögra viđ Hlemm.

Einn ţeirra hvíslađi ţessu ađ mér er hann kom til nćturdvalar í vesturbćnum:

"Trúverđugleikinn fljótt fúnađi
er fulltrúinn buxurnar brúnađi.
Hann fór á ţví flatt,
er á Hlemmi hann datt
og sagđist ţar drekka í trúnađi."


mbl.is Segja sig frá trúnađarmannastörfum hjá Strćtó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Hehe, snilld!  Hljómar eins og Kiddi Hraunfjörđ...

Hann orti um áriđ, ţegar skassiđ var forstjóri:

Ingibjargar eflist háđ,

aumt er Lilju smetti.

Köld eru ţessa kvenna ráđ,

kom frá hćstarjetti. 

Sigurjón, 3.12.2007 kl. 14:26

2 identicon

Get ekki á mér setiđ.... meistaraleg vísa!!! Til hamingju Heimir!

Jói (IP-tala skráđ) 3.12.2007 kl. 19:36

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ja, ţessir smáfuglar Sigurjón og Jói.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.12.2007 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1033845

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband