Sloppinn undan bláeygum almúganum.

Ég hef varla getið á mér heilum tekið undanfarnar vikur af áhyggjum yfir því að Bjarni Ármannsson kynni að skaðast fjárhagslega á afskiptum sínum af einföldum borgarfulltrúum. Sá félagsskapur var honum einfaldlega ekki samboðinn eftir að farið var að gæta hagsmuna almennings. Þar sem almenningur er undirstaða auðæva hans og annarra jöfra var meðferðin sem hann fékkt engan veginn honum samboðin. Lærdóm geta auðjöfrar dregið af hættuförinni og er hann sá að halda sig í sínum turnum.
mbl.is Bjarni: fer skaðlaus frá borði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband