6.11.2007 | 14:07
Morgunblaðinu fer fram.
Ég finn til vanmáttar þegar fjölmiðlar taka það upp sem frétt að Baugur/Hagar séu vondir við birgja sína og brjóti á þeim lög. Reyndar ekki bara þeim. því þeir brjóta á rétti annarra kaupmanna til innkaupa á eðlilegu verði. Ég hef bent á þetta í mörgum greinum í Mogga og á blogginu og enginn hefur tekið mark á mér frekar en Útvarpi Sögu. (Afar erfitt hlutskipt).
Þá eru mörg ár síðan að ég vék að því í blaðagrein að risarnir á matvörumarkaði hafa einokun á lóðum í landi Reykjavíkur fyrir matvöruverslanir. Moggi hefur ekki tekið þessa staðreynd upp fyrr en nú og skrifar m.a. um það leiðara í gær.
Í Grafarholti var upphaflega byggt eitt verslunarhús, var það og er kannski enn í eigu sjálfstæðismanns sem líka er byggingameistari. Þetta þótti fyrri R-listafólki afleitt og veittu þau Kaupási heimild til að byggja Nóatúnsverslun í hverfinu og gerði þar með verslunarhús sjálfstæðismannsins verðlítið. Ekki hefur Moggi haft af þessu áhyggjur og því síður séð ástæðu til að upplýsa okkur lesendur sína um svo eftirtektarverða stjórnsýslu.
Áðu var Moggi í varnarstöðu vegna auglýsingaviðskipta, en núna sýnist ekki lengur ástæða til að lúta Baugsvaldinu og er það vel.
Þá eru mörg ár síðan að ég vék að því í blaðagrein að risarnir á matvörumarkaði hafa einokun á lóðum í landi Reykjavíkur fyrir matvöruverslanir. Moggi hefur ekki tekið þessa staðreynd upp fyrr en nú og skrifar m.a. um það leiðara í gær.
Í Grafarholti var upphaflega byggt eitt verslunarhús, var það og er kannski enn í eigu sjálfstæðismanns sem líka er byggingameistari. Þetta þótti fyrri R-listafólki afleitt og veittu þau Kaupási heimild til að byggja Nóatúnsverslun í hverfinu og gerði þar með verslunarhús sjálfstæðismannsins verðlítið. Ekki hefur Moggi haft af þessu áhyggjur og því síður séð ástæðu til að upplýsa okkur lesendur sína um svo eftirtektarverða stjórnsýslu.
Áðu var Moggi í varnarstöðu vegna auglýsingaviðskipta, en núna sýnist ekki lengur ástæða til að lúta Baugsvaldinu og er það vel.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:10 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.