1.11.2007 | 12:13
Baugsvinir allra flokka hræddir.
Nú fer um alla þingmennina sem notið hafa fjárhagsstuðnings frá Baugi. Þeir spyrja sig hvort Baugur muni opinbera styrkina hreyfi þeir við þeim, eða hvort Baugur telji hag sínum betur borgið með að láta satt kyrrt liggja um stund, eða þangað til Alþingi hefur samþykkt afnám vörugjalda. Talið er að Baugur muni hagnast um mörg hundruð milljónir árlega með því að lækka verð ekki sem nemur afnámi væntanlegs vörugjalds.
Það getur verið vandlifað með fjármuni sem eru ekki á borðinu.
Það getur verið vandlifað með fjármuni sem eru ekki á borðinu.
Þingmenn lýsa áhyggjum af fréttum af matvöruverslunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og svo eru þeir víst orðnir skíthræddir líka sem hafa notið þess hversu bölvanlega strákunum hans Dabba hefur gengið að koma lögum yfir þessa glæpamenn sem í raun eru sekir um þjóðarmorð á Íslendingum með lægsta matvöruverðinu.
Þegar því máli lýkur með nokkrum lífstíðardómum þá versnar íðí hjá einhverjum.
Af því hafa þeir áhyggjur sem bíða þess með óþreyju að mál þeirra fyrnist vegna annríkis dómstóla eins og afar mörg dæmi eru um.
Árni Gunnarsson, 1.11.2007 kl. 12:58
Þú ert engum líkur frændi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.11.2007 kl. 13:50
Ef ég lifi Helga gamla Hóseasson þá tek ég örugglega við af honum.
Ég er byrjaður að æfa.
Árni Gunnarsson, 1.11.2007 kl. 18:16
Lifi Helgi (og Bónus vegna þín).
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.11.2007 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.