15.9.2006 | 18:38
Sumar- og afmælishátíð Kjötborgar.
Nú er komið að því, að afmælishátiðin verður haldin á morgun 16. september og hefst klukkan 13:00. Dagskráin hefst við elliheimilið Grund með skrúðgöngu um hverfið við undirleik lúðrasveitar. Að skrúðgöngunni lokinni verður boðið upp á veitingar, hoppukastala, spámiðilinn Sjáanda og margvísleg skemmtiatriði önnur á útisviði. Hinn góðkunni æskulýðsfulltrúi Grundar, sr. Pétur Þorsteinsson verður kynnir og mun fara á kostum ef að líkum lætur. Ein aðal stoð og stytta Kjötborgarbræðra Halldór Eldjárn hefur verið þeim innanhandar við allt skipulag og kynningu og verður vert að klappa þeim dreng lof í lófa ásamt þeim bræðrum. Ég sem viðskiptavinur og aðdáandi gerði hlé á sumarleyfisferð minni til að geta tekið þátt í hátíðarhöldunum fyrir leikinn á Meistaravöllum þegar heimamenn taka á móti Grindvíkingum í næst síðasta leik Landsbankadeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan fjögur og ekki að efa að fólk flykkist á völlinn eftir góðar veitingar Kjötborgarbræðra, til að hvetja sína menn því oft hefur verið þörf á hvatningu en nú er nauðsyn. Vert er að geta þess að á sama tíma eiga Víkingar í hatrammri baráttu við Fimleikafélagið í Hafnarfirði við að halda sæti sínu í Landsbankadeildinni og hvet ég alla sem ekki fara á KR-völlinn að styðja Víkinga í Krikanum.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:22 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.