Kópavogur - bćr tónlistarinnar.

Helgi Rafn Ingvarsson heitir ungur mađur sem gerđi sér lítiđ fyrir og samdi óperuna Skuggablóm sem verđur frumsýnd í kvöld í salnum. Hann býr í Kópavogi og á honum hefur sannast ađ "ţađ er gott ađ búa í Kópavogi". Kópavogsbćr styrkti hann ţannig ađ hann gat helgađ sig tónsmíđunum í sumar og bćjaryfirvöldin settu punktinn yfir iiđ međ ţví ađ bjóđa gestum og gangandi á frumsýningu kl. 20:00 í kvöld og á ađra sýningu á sama tíma annađ kvöld.
Ungir,efnilegir og góđir söngvarar úr Söngskólanum í Reykjavík skipa öll hlutverkin sem eru tuttugu og sjö talsins.
Međ ađalhlutverkiđ Tinnu fer ung söngkona frá Svíţjóđ Karin Björg Torbjörnsdóttir sem er hálf íslensk eins og föđurnafn hennar ber međ sér. Karin Björg hóf ung ađ syngja í kór, ađeins átta ára gömul en hún stendur á tvítugu.
Hún hefur um tveggja ára skeiđ stundađ söngnám hjá Kerstin Lundin-Grevelius altsöngkonu í Lundi og hefur rödd hennar náđ miklum ţroska á ekki lengri tíma. Ađalkennari hennar í Söngskólanum í Reykjavík er Ólöf Kolbrún Harđardóttir.
Óperan fjallar um unga stúlku Tinnu, sem á viđ geđrćn vandamál ađ stríđa. Međ hjálp Hrafns ungs elskhuga hennar tekst henni ađ ná tökum á sjúkdómi sínu. Hlutverk Berglindar syngur Ingunn Gyđa Hrafnkelsdóttir, međ hlutverk Hrafns fer Haraldur Sveinn Eyjólfsson, hlutverk hálfbróđur Tinnu fer Aron Axel Cortez og međ hlutverk Ţorsteins fer Jósef Lund Jósefsson.
Í stuttu máli:
Tónlist: Helgi Rafn Ingvarsson
Handrit: Árni Krisjánsson og Helgi Rafn Ingvarsson
Ljósahönnuđur: Arnar Ingvarsson
Búningar: samsetning og samstarf hópsins alls
Píanóleikarar: Alexander Brian Ashworth og Hrönn Ţráinsdóttir
Leikstjórn: Sibylle Köll
Hljómsveitarstjórn: Garđar Cortes.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband