Strætópunktar - fulltrúakjör.

Ég hafði gleymt því þegar ég lofaði að blogga bara hrós, að kosningar eru hjá Strætó dagana 22. til og með 25. október til fulltrúaráðs Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Þar sem ég er starfandi fulltrúi og trúnaðarmaður starfsmanna og er í kjöri til næstu tveggja ára verð ég beinlínis að svíkja þetta loforð. Þar sem ég lofaði bara sjálfum mér þessu, verður uppgjörið auðvelt.
Tvísýnar kosningar fara í hönd og listinn sem settur er okkur starfandi fulltrúum er í senn vel unninn og til alls líklegur og þar sem svo mikið er í húfi, ætla ég að bíða með frekara blogg til morguns, að ég get sest úthvíldur við tölvuna og látið gamminn geysa.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1031717

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband