15.10.2007 | 12:19
Hrós dagsins fær Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson.
Hann víkur ekki illu orði að nokkrum manni og heldur ró sinni hvað sem á gengur. Hann situr uppi með marga "vini" eins og t.d. borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins, Björn Inga Hrafnsson og fornvininn Alfreð Þorsteinsson. Það er mikið á einn mann lagt og hann fær hrós dagsins fyrir að víkja ekki styggðaryrði að "vinum" sínum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:21 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heill og sæll Heimir.
Ég tek undir með þér varandi Vilhjálm Þ Vilhjálmsson þann heiðursmann eins og þú talar um að hann haldi ró sinni hvað sem á gengur því er ég sammála þér.
Hitt er svo alvarlegra mála þegar borgarstjórnarfulltrúar nema Kjartan Magnússon standa í eineltis og valdagræðgi það er mjög alvarleg. Enn það versta er að Sjálfstæðisflokkurinn hefur skaðast af þessu brambolti ákveðna manna. Sem hafa brotið blað í sögu Sjálfstæðisflokksins fyrir óheiðarleika og skemmdar starfsemi af eigin hvötum.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 15.10.2007 kl. 12:59
Ég get tekið undir hvert orð hjá þér Jóhann Páll. Ég á ekki samleið með framapoturum borgarstjórnarflokksins og hef skömm á skammsýni þeirra og yfirgangi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.10.2007 kl. 13:04
Ég var á fundi FF á Grand Hóel í gær þar sem margir fundarmenn tóku málstað Vilhjálms.
Kannski á hann fleiri vini þar en í eigin flokki?
Sigurður Þórðarson, 17.10.2007 kl. 17:51
Hann á vini í öllum flokkum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.10.2007 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.