Hrós dagsins - Jenný Anna Baldursdóttir

"Sumum sem ég þekki finnst út í hött að blogga um að vera alki. Finnst að það eigi að vera prívat. Nafnlaust. Ég er ekki sammála. Mér er illa við leyndarmál. Þau hafa reynst mér þung í skauti. Leyndarmálin og óheiðarleikinn sem fylgja því að vera virkur alkóhólisti meiða bara og særa. Þess vegna hefur það bara hjálpað mér að tala og skrifa um það á opinskáan hátt. Það hefur sætt mig betur við sjálfa mig og það sem var".
Ég tók þessa málsgrein úr síðasta bloggi Jennýjar Önnu Baldursdóttur og vona að hún fyrirgefi mér "lánið". Ég hrósa henni fyrir hreinskilnina og skil mæta vel að hún skuli varpa leyndarmálum og óheiðarleika á dyr og losa sig þar með við hluta þess sem vanda sem hún hefur átt við að stríða.
Ég þakka henni líka framtakið, því með því að opinbera fyrrum vandamál sín gerir hún okkur hinum greiða.
Þú ert verðugur hróshafi dagsins Jenný Anna Baldursdóttir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Satt hún á hrós skilið.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.10.2007 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband