4.10.2007 | 14:24
Hrós dagsins - Jónatan viðskiptavinur
Strætó á marga fasta viðskiptavini sem ferðast með vögnunum að staðaldri til og úr vinnu, í fjölskylduheimsóknir o.s.frv.
Einn okkar ágætu viðskiptavina er hann Jónatan sem kemur í ellefuna á Seltjarnarnesi, afskaplega prúður maður og kurteis.
Jónatan hefur um margra ára skeið farið með strætó til vinnu sinnar í nágrenni við Korpúlfsstaði. Undanfarin misseri hafa margar breytingar verið gerðar á leiðakerfinu og sífellt hefur orðið erfiðara fyrir Jónatan að komast til vinnu sinnar.
Svo allt gangi sem best fyrir sig þarf Jónatan að biðja vagnstjóra ellefunnar að óska eftir því við vagnstjórann á leið fimmtán að hinkra á Hlemmi svo hann nái þeim vagni áfram til vinnu sinnar. "Yfirleitt gengur þetta vel fyrir sig" segir Jónatan, en það vill stundum verða misbrestur á því að vagnstjórar á leið fimmtán hleypi honum út á Vesturlandsvegi á móts við Korpúlfsstaði. Segjast ekki mega það og láta hann því ganga langa leið hvernig sem viðrar.
Þessir örfáu vagnstjórar sem neita honum þessari bón ættu að hugsa sinn gang.
Jónatan strætófarþegi fær hrós dagsins fyrir fágaða framkomu og skapstillingu í því mótlæti sem stundum mætir honum hjá örfáum starfssystkinum mínum.
Einn okkar ágætu viðskiptavina er hann Jónatan sem kemur í ellefuna á Seltjarnarnesi, afskaplega prúður maður og kurteis.
Jónatan hefur um margra ára skeið farið með strætó til vinnu sinnar í nágrenni við Korpúlfsstaði. Undanfarin misseri hafa margar breytingar verið gerðar á leiðakerfinu og sífellt hefur orðið erfiðara fyrir Jónatan að komast til vinnu sinnar.
Svo allt gangi sem best fyrir sig þarf Jónatan að biðja vagnstjóra ellefunnar að óska eftir því við vagnstjórann á leið fimmtán að hinkra á Hlemmi svo hann nái þeim vagni áfram til vinnu sinnar. "Yfirleitt gengur þetta vel fyrir sig" segir Jónatan, en það vill stundum verða misbrestur á því að vagnstjórar á leið fimmtán hleypi honum út á Vesturlandsvegi á móts við Korpúlfsstaði. Segjast ekki mega það og láta hann því ganga langa leið hvernig sem viðrar.
Þessir örfáu vagnstjórar sem neita honum þessari bón ættu að hugsa sinn gang.
Jónatan strætófarþegi fær hrós dagsins fyrir fágaða framkomu og skapstillingu í því mótlæti sem stundum mætir honum hjá örfáum starfssystkinum mínum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.10.2007 kl. 12:33 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Heimir, Jónatan hefur verið fastur viðskiptavinur Strætó í að minstakosti 25ár ef ekki lengur. Þar sem Jónatan biður um að fara út á Vesturlandsveginum er mjög auðvelt að stöðva vagninn án þess að skapa hættu. Jónatan er líka góður málsvari okkar út á við.
Sigurbjörn H (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 17:37
Gott að heyra (sjá) Sigurbjörn. Jónatan er verðugur hróshafi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.10.2007 kl. 19:51
Gott að heyra um svona marga góða strætóbílstjóra og oft hef ég líka séð hve liðlegir flestir eru en það er misjafnt fé í stórum hóp og leiðinlegt þegar menn eru stirðir. Jónatan á skilið hrós.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.10.2007 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.