Allir sem einn á KR völl á morgun!

Þessa eggjun fékk ég í netpósti og vona að mér fyrirgefist að framsenda hana á virðulegt blogg Mogga:

"Laugardagur 29. september kl. 14.00
Landsbankadeild karla í knattspyrnu
KR - Fylkir, KR-velli
Síðasti leikur sumarsins!

Þá er komið að úrslitastund í Landsbankadeild karla, hrikaleg spenna á toppi sem botni. Síðasti leikur sumarsins og Fylkismenn koma á KR-völlinn. Fylkismenn eru að keppa um Evrópusæti en við KR-ingar erum að berjast fyrir áframhaldandi veru okkar í efstu deild. Þetta er því gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði liðin.

Kæru KR-ingar nær og fjær, nú þurfum við að fylkja okkur á bak við liðið okkar, mæta á KR-völlinn og hvetja strákana áfram til sigurs. Allir á völlinn, allir ávöllinn. Ekkert nema sigur kemur til greina.
TM - Parket & gólf - Skeljungur - Nike, sáu til þess að hægt væri að bjóða öllum vel merktum KR-ingum á völlinn og þökkum við þeim þetta frábæra framtak, þarna verslum við ... allir sem einn!

KR-klúbburinn hittist kl. 12.30 í KR-heimilinu og býður uppá grillmat.
Áfram KR!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Ég mæti allur sem og einn ekki spurning og í LOTTO búningnum það er næsta víst

Kjartan Pálmarsson, 28.9.2007 kl. 16:00

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sjáumst hressir!

Næsta víst.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.9.2007 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband