25.9.2007 | 13:36
Hætta að taka lyfin?
Við neytendur eigum bara svo afskaplega erfitt með að mótmæla fáránlegu okri með því að hætta að taka lyfin okkar. Þetta vita auðmenn landsins og spila bara með okkur á nótnaborð peningakassans.
Svo segja þeir bara að svo dýrt sé að láta leiðbeiningar á íslensku fylgja.
Ég sem hélt að læknarnir sem ávísa lyfjunum væru búnir að ganga vandlega úr skugga um að okkur sér óhætt með öllu að taka viðkomandi lyf.
Svo segja þeir bara að svo dýrt sé að láta leiðbeiningar á íslensku fylgja.
Ég sem hélt að læknarnir sem ávísa lyfjunum væru búnir að ganga vandlega úr skugga um að okkur sér óhætt með öllu að taka viðkomandi lyf.
70% verðmunur á lyfi í Danmörku og Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er skuggalegt hvernig farið er með íslenska neytendur varðandi lyfjaverð, svo þegar íslenskur læknir búsettur í Svíþjóð hugðist senda ódýr lyf hingað (þau eru án VSK) þá kom náttröllið Lyfjastofnun og stoppaði allt, stofnunin sú er semsagt að hjálpa okrurunum Lyfju & Lyf og heilsu að halda áfram að okra á okkur, þetta er jú nauðsynjavara fyrir marga og ekkert sem maður getur sparað sér. Skora á nýja ríkisstjórn að aflétta virðisauka á lyf.
Skarfurinn, 25.9.2007 kl. 15:07
Ekki bað ég um að þurfa að taka blóðþrýstings- og kolesterollækkandi lyf.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.9.2007 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.