23.9.2007 | 20:17
KR-ingarnir í Val vel að titlinum komnir...
.....nái þeir svo langt, sem ég held að þeir geri.
Hinsvegar yrði hrikalegt ef Reykjavíkurfélag félli Eins og líkur eru á. Öll þau sem eru í fallhættu eru gamalgróin og meðal elstu íþróttafélaga landsins. Hinsvegar skortir HK reynslu eftir eitt tímabil í úrvalsdeild og er líklegast til að falla.
Valsmenn verða þó að muna að dramb er falli næst.
Hinsvegar yrði hrikalegt ef Reykjavíkurfélag félli Eins og líkur eru á. Öll þau sem eru í fallhættu eru gamalgróin og meðal elstu íþróttafélaga landsins. Hinsvegar skortir HK reynslu eftir eitt tímabil í úrvalsdeild og er líklegast til að falla.
Valsmenn verða þó að muna að dramb er falli næst.
Valur sigraði FH, 2:0, og fór á toppinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skil ekki alveg hvers vegna Reykjavíkurfélög ættu eitthvað frekar að vera í efstu deild fremur en önnur. Gamalgróin jú en hreint ekkert merkilegri en önnur félög. Finnst þú sjálfur megir aðeins pæla svolítið í því sem þú segir í lokin; "dramb er falli næst".
Þórunn (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 22:06
Drambið er mér í blóð borið Þórunn ;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.9.2007 kl. 23:33
Er drambið ekki í blóð borðið hjá öllum kr-ingum ?? Ekki skrítið að flestir íþróttaáhugamenn sem ekki eru kr-ingar séu á móti ykkur !
krullingur (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 11:02
Auðvitað skrifar þú ekki undir nafni kæri krullingur. Ég þekki ekki nokkurn einasta mann sem er á móti okkur KR-ingum. Raunin er sú að það eru allir KR-ingar inn við beinið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.9.2007 kl. 11:27
Ertu ekki smávegis að alhæfa með að allir séu KR-ingar inn við beinið ?
Það er hægt að skipta um bíl.
Það er hægt að skipta um hús.
Það er meira að segja hægt að skipta um maka. (Ef maður er svo vitlaus)
En það er aldrei hægt að skipta um fótboltalið!
Aldrei nokkurn tíma hef ég haft samúð, þolinmæði eða borið virðingu fyrir Knattspyrnudeild Landsbankans, og mun víst aldrei gera!
Þannig að nei, það eru ekki allir KR-ingar inn við beinið, og þar sem að þú þekkir ekki neinn sem að er að móti KR, þá heiti ég Árni, og ég HATA KR!
Áddni, 24.9.2007 kl. 12:47
Varla er þér full alvara Áddni?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.9.2007 kl. 13:11
Ef ég ætti að velja lið úr fallhættunni til að falla, þá yrði það nú KR!!!!!!!
Jónas Rafnar Ingason, 24.9.2007 kl. 13:53
Þú mátt velja strax, en það verður spilað um þetta n.k. laugardag ef ég man rétt.
Ég vona að mínir menn valdi ykkur vonbrigðum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.9.2007 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.