Batnandi mönnum er best að lifa.

Það er óvenjulegt í íslenskri pólitík að menn brjóti odd af oflæti sínu og biðjist afsökunar á orðum sínum. Það hefur Kristján L. Möller nú gert og er honum sómi af.
Hingað til hafa þeir Róbert Marshall þrætt fyrir orðin sem Kristján lét sér um munn fara en nú er dregið í land.
Þá er að sjá hvort Róbert sjái líka að sér og biðji Einar Hermannsson afsökunar á að reyna að bera í bætifláka fyrir yfirmann sinn.
mbl.is Kristján biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband