20.9.2007 | 12:00
Rós í hnappagat Björns Bjarnasonar.
Löggæslan á Íslandi til sjós og lands hefur tekið stórstígum framförum undanfarin ár undir öruggri stjórn dómsmálaráðherra Björns Bjarnasonar.
Til hamingju með stórkostlega framkvæmd.
Til hamingju með stórkostlega framkvæmd.
![]() |
Tugir kílóa af fíkniefnum í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt. Hafi einhverjum þótt Björn vera svona einhvernveginn utan við sig undanförnu þá er skýringin fundin.
En að því slepptu er þetta góður vitnisburður um fagleg vinnubrögð í vörslu löggjafans fyrir sendiboðum dauðans sem ásælast líf og hamingju uppvaxandi kynslóðar.
Bravó!
Árni Gunnarsson, 20.9.2007 kl. 12:20
Þú ert mjög ánægður með Björn Bjarnason, ertu þá búinn að fyrirgefa honum öll hans axarsköft, baugsmál, umdeildar mannaráðningar og fl. ?
Skarfurinn, 20.9.2007 kl. 12:27
Ég hef alltaf talið Björn Bjarnason einn klárasta og hæfasta ráðherra þjóðarinnar.
Afskipti eða öllu heldur skoðanir hans á Baugsglæpagenginu eru honum til sóma.
Hann hefur staðið óaðfinnanlega að mannaráðningum þótt alltaf verði skiptar skoðanir um öll mannanna verk.
Bara ef við gætum upprætt fleiri dóphringi frændi, ja þá væri gaman að lifa.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.9.2007 kl. 12:32
Ég er sammála þér að vilja veg KR sem mestan, en þar með er upptalið það sem við erum sammála um held ég, af þessu svari þínu að dæma, en auðvitað er ekki leiðnlegt að hafa aðra skoðun, við getum þá karpað áfram..
Skarfurinn, 20.9.2007 kl. 12:38
Gott hjá Skarfinum.
Getur hann hugsað sér að benda á fleiri sammæli svo ég geti betur ráðið í gátuna um höfndinn að baki Skarfsnafninu?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.9.2007 kl. 12:56
Mér finnst umræðuefnið og málefnin skipta mestu hér, nafn pennans skiptir litlu máli í sjálfu sér.
Skarfurinn, 20.9.2007 kl. 13:42
Sammála Skarfur að vissu leyti.
Hitt væri þó ekki verra:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.9.2007 kl. 14:20
Furðulegt að fólk trúi því að þetta skili árangri... þetta er bara dropi í
hafinu.
"Tugir kílóa"... úúú á ég að skjálfa? Ég veit ekki betur en að ríkið sjálft
sé að flytja inn fíkniefni í tonnatali. Þessi barátta er sorgleg að öllu
leiti, hversu lengi ætlum við að herma eftir fíkniefnastríði kanans? Hvenær
ætlum við að hætta að mismuna fólki vegna neyslu og lífstíls?
Geiri (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 17:03
Þetta er ekki baun Bjössa B að þakka ....hann er að leggja löggæslu í landinu niður,,,,setja hana á fáa staði ..einmitt svo að hægt sé að læðast inn firði.
Einar Bragi Bragason., 20.9.2007 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.