16.9.2007 | 15:14
Frábært hjá Fjölni. Hlakka til að sjá þá á Meistaravöllum að ári.
Fjölnismenn hafa staðið sig með eindæmum vel í sumar miðað við hversu ungt félagið e og við berum saman við Fimleikafélagið t.d. er árangurinn frábær.
Þá á ég við þegar Fimleikafélagið var á þessum aldri.
Ég hlakka virkilega til að sjá Fjölni takast á við KR á næstu leiktíð og vonandi skipast mál þannig að "fjölskyldur" flykkist á leikina þeirra á milli.
Þá á ég við þegar Fimleikafélagið var á þessum aldri.
Ég hlakka virkilega til að sjá Fjölni takast á við KR á næstu leiktíð og vonandi skipast mál þannig að "fjölskyldur" flykkist á leikina þeirra á milli.
![]() |
Sigurganga Fjölnis heldur áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þér verður því miður ekki að ósk þinni Heimir ef Fjölnir leikur í úrvalsdeild að ári eins og allt lítur út fyrir því þá spila þeir aðeins á leikvöllum úrvalsdeildarliðanna. Nema auðvitað liðin dragist saman í bikarnum. Þá myndi neðrideildarleiðið fá heimavallarrétt sjálfkrafa og leikurinn fara fram í Frostaskjóli.
Hannes (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 15:30
Þakka athugasemdina Hannes. Óskhyggja þín er bara óskhyggja ennþá.
Það er mikill misskilningur hjá þér að höfuðborgareftirlætið sé fallið; að vísu er það á hnjánum í augnablikinu og risar eru stundum seinir á fæturna á ný, en sannaðu til stórveldið stendur upp og bítur frá sér sem aldrei fyrr.
Hafðu samband kl 17:50 og ég sé þig ekki eins borubrattan þá ;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.9.2007 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.