31.8.2006 | 14:35
Þegar ostur er ekki ostur.
Keypti mér um daginn samloku með skinku og osti. Í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að osturinn var ekki ostur. Samt borðaði ég samlokuna með góðri lyst en staldraði þó við og fór að hugleiða málið.
Þessi svokallaði ostur sem framleiðandinn nefndi svo er afurð framleidd úr sojabaunum og fleiri efnum. Á ekkert skylt við ost nema útlitið og nafnið.
Er ekki rétta að kalla vöruna réttu nafni sem er ostlíki?
Þótt Ljóminn sé ljómandi góður hefur framleiðandinn aldrei kallað hann smjör heldur smjörLÍKI eins og hann er.
Varðar það ekki við lög að selja ostlíki sem ost?
Spyr sá sem ekki veit.
Þessi svokallaði ostur sem framleiðandinn nefndi svo er afurð framleidd úr sojabaunum og fleiri efnum. Á ekkert skylt við ost nema útlitið og nafnið.
Er ekki rétta að kalla vöruna réttu nafni sem er ostlíki?
Þótt Ljóminn sé ljómandi góður hefur framleiðandinn aldrei kallað hann smjör heldur smjörLÍKI eins og hann er.
Varðar það ekki við lög að selja ostlíki sem ost?
Spyr sá sem ekki veit.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 15:08 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú allveg tvímælalaust á að kalla þetta ostlíki en ekki ost.
Bestu kveðjur Jórunn
Jórunn Sigurbergsdóttir , 31.8.2006 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.