Borgarstjóri blóðugur upp að öxlum.

Fyrirsögnin er tekin að láni frá Sverri Hermannssyni frá því um árið.

Borgarstjóri stendur í stórræðum í hinum ýmsu krókum og kimum borgarinnar og er að vinna óhemju þarft og gott verk.
Hvarvetna eru merki sukks og óstjórnar eins og fjárhagur borgarinnar bar með sér þegar núverandi meirihluti tók við.
Tiltektin eftir fyrri meirihluta er mikið meira verk en fólk almennt gerir sér grein fyrir og árangurinn á eftir að koma í ljós.

Þjóðin býsnast yfir Grímseyjarferjukostnaði upp á 300 - 400 milljónir króna og vill hengja einhvern.

Borgin fór út í rafrænt greiðslukerfi fyrir strætó og sundstaðina. Kostnaðurinn er kominn yfir 500 milljónir króna og er ekki séð fyrir endann á þeim skandal. Borgarstjóri tekst á við það verkefni eins og mörg önnur og er ekki að berja sér á brjóst yfir árangrinum sem á eftir að koma í ljós.

Svo haldið þið ekki vatni yfir nokkrum kældum bjórum!!!!!!


mbl.is Borgarstjóri: Mín vegna má setja kælinn upp aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvaða, hvaða Hallur?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.8.2007 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband