Mun Strætó bs. ná fyrri reisn?

Margir gera þér grein fyrir því að R-listinn gekk nær því af Strætó bs. dauðu.
Fyrirtækið skuldar langt umfram eignir og ætti að gera það upp.

Þess hefði örugglega verið krafist ef það væri í einkaeigu.

Breytingarnar eða öllu heldur byltingin sem gerð var í júlí 2005 hlýtur að vera öllum sem að stjórnmálum koma víti til varnaðar.

Orð þáverandi formanns stjórnar Strætó bs. Björk Vilhelmsdóttur borgarfulltrúa, svaraði því til þegar eldri borgarar kvörtuðu yfir auknum gönguvegalengdum í strætó að nýjar kerfið væri ekki sett upp fyrir sérhópa og eldri borgarar væru ekki nema 4-5% af viðskiptavinum fyrirtækisins.(!)

Eftir kollsteypuna í júlí 2005 hafa starfsmenn lagt nótt við dag að reyna að leiðrétta stefnuvillu fyrrverandi stjórnar og er langt í land að það náist.

Einn er sá starfsmaður sem öðrum fremur ber ábyrgð á ástandinu og enn er honum hossað.
Sá hefur lagt mörgum fleiri en Björk Vilhelmsdóttur orð í munn og gerir enn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband