Frábært framtak borgarstjórnar.

Mér sýnist að núverandi meirihluti í borgarstjórn sýni mikið meiri skilning á þörfinni til að jafna stöðu yngri borgaranna en sá fyrri sem sat í tólf löng ár.
Minnugur þess að síðasti formaður stjórnar almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu sagði að fyrirtækið gæti ekki verið að elta minnihlutahópa eins og eldri borgara sem voru bara 4-5% viðskiptavina fyrirtækisins.
Hvað um það. Við sem höfum starfað fyrir íþróttafélögin að barna- og unglingastarfi vitum hvað misjafn fjárhagur heimilanna getur skipt bestu vinahópum í tvennt þegar kemur að iðkun íþrótta og tómstundastarfs.
Því fagna ég framtaki borgarstjórnar.
mbl.is 20 þúsund börn fá frístundakort
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þeir verða okkur örugglega hliðhollir ásamt Kjartani Magnússyni.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.8.2007 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1032848

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband