Kolbrún Bergþórsdóttir gengur í lið með ofbeldismönnum.

Ég flýti mér alltaf að fletta Fjölmiðlarýninni í Blaðinu þegar það berst mér í hendur í þeirri von að Kolbrún Bergþórsdóttir láti vaða á súðum.
Oft tekst henni vel upp og er þá hrein unun að lesa „spontant“ athugasemdir hennar um menn og málefni.
Yfirleitt særir hún engan með skrifum sínum (nema þegar hún hallmælir KR).
Í dag ber svo við að hún tekur upp hanskann fyrir andlega ofbeldissinnað fólk sem ræðsta aftan að þeim sem á einhvern hátt hafa aðrar skoðanir á málefnum en þeir, eða hafa aðrar aðferðir til að ná settum markmiðum.
Kolbrún Bergþórsdóttir gengur með þessu móti í lið með ofbeldismönnum og vekur það undrun mína.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband