Velferðarsvið Reykjavíkurborgar. HR'OS.

Oft heyrum við á opinberum vettvangi,í einkaviðræðum og í kaffistofuspjalli að illa er talað um starfsmenn Velferðasviðs Reykjavíkur (Félagslegu þjónustuna).

Fólk virðist biturt og bitnar biturðin því á starfsfólkinu sem ekki getur leyst úr vandamálum fólks eins fljótt og hugurinn girnist.

Í morgun átti ég fund með forstöðumanni Vesturgarðs Óskari Dýrmundi.

Þar hitti ég opinberan starfsmann sem gerir sér ríka grein fyrir hvert starfsvið hans er og hefi ég sjaldan hitt opinberan starfsmann sem gerir sér betur grein fyrir því þjónustuhlutverki sem hann er í.

Megi annað starfsfólk Velferðarsviðs taka Óskar Dýrmund sér til fyrirmyndar. Ekki það að ég sé að lasta aðra, heldur benda á að þarna er sönn fyrirmynd við störf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Rosalega er ég ánægð með þetta! Hef einmitt hitt Óskar Dýrmund og get samsinnt öllu því góða sem sagt er um þann mann.

Alltof sjaldan hrósum við fólki sem á það skilið, allir eiga eitthvað hrós skilið. Alltof oft segjum við slæmar sögur af einhverju og gleymum því góða.

Frábært blogg Heimi! :)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 4.8.2006 kl. 15:26

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Takk Fanney Dóra. Mér finnst lofið gott;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.8.2006 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband