27.6.2007 | 15:49
Enn er mikil harka í verðstríði Bónuss og Kjötborg group.
Fulltrúi skyndiverðkönnunarsamanburðardeildar Kjötborg group Ásvallagötu var á ferð í Bónus Seltjarnarnesi í gær 26. júní 2007 og gerði verðsamanburð á tveimur vörutegundum að þessu sinni.
Annarsvegar var borið saman verð á algengri tegund sólkjarnabrauðs og reyndist Kjötborg group hafa betur í þeirri samkeppni með tveggja króna lægra verð á einingu.
Hinsvegar gekk skyndikönnunin út á að bera saman verð á afskornum blómvöndum og reyndist Kjötborg group enn vera lægri og núna munaði fimm krónum á vendinum.
Almenning munar um minna sagði "reið húsmóður úr vesturbænum" við blaðafulltrúa Kjötborgar group matvælasviðs.
Aðspurður sagði Gunnar Jónasson starfandi stjórnarformaður Kjötborg group að á matvælasviðinu væri létt verk og löðurmannlegt að halda í við Bónus, því eigendur bærust lítið á og þyrfti því ekki jafnháa álagningu og Bónus notar hér á landi.
Þar að auki þyrftu höfuðborgarbúar sem flykkjast í Kjöborg Ásvallagötu ekki að greiða niður vöruverð hjá landsbyggðarfólki eins og reyndin er hjá Bónusi sagði Gunnar Jónasson að lokum.
Tekið skal fram að ekki náðist í Kristján Jónasson framkvæmdastjóra verðlagsþróunarsviðs Kjötborg group.
Umdeildur dugnaðarforkur breiðir úr sér í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.