20.6.2007 | 16:02
Óska Kolbeini til hamingju
Svo sannarlega er ástæða til að óska AZ Alkmaar, Kolbeini og Sissa the baker til hamingju með samninginn.
Ég hef ekki séð drenginn spila en sé hann líkur stóra bróður verður unun að horfa á hann etja kapi við KR í kvöld.
Ég spái því að flóðgáttir markaskorunar opnist í leiknum í kvöld og KR vinni sannfærandi sigur.
Hér fer á eftir niðurlag greinar Páls Kristjánssonar á KRREYKJAVIK.is í dag sem ekki er með leyfi höfundar:
"Það þarf ekkert að fjölyrða um mikilvægi leiksins í kvöld. Staðreyndin er einfaldlega sú að við megum ekki við því að tapa stigum. Við sitjum á botni deildarinnar fjórum stigum frá næst neðsta sæti. Það er gríðarlega mikilvægt að við KR-ingar fjölmennum í Kópavoginn í kvöld. Mætum öll og hvertjum okkar menn til sigur. áfram KR".
Svo mörg voru þau orð og hvet ég líka KR-inga til að mæta.
"Mótlæti er til að sigrast á" eins og KR-skáldið söng svo eftirminnilega.
ÁFRAM KR.
Kolbeinn Sigþórsson samdi við AZ Alkmaar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.