Ragnhildur Sverrisdóttir í fararbroddi þúsunda kvenna á völlinn annað kvöld.

Vonandi koma þær nú allar konurnar á völlinn sem komust ekki á landsleikinn við Frakka síðasta laugardag vegna kvennahlaupsins.
Ragnhidur Sverrisdóttir kvartaði sára yfir þeirr óskammfeilni KSÍ að setja leikinn á sama tíma og hún þurfti að lalla kvennahlaupið.

Nú er tækifæri Ragnhildur og þær þúsundir hinna sem ekki komust síðast.
Nema að bölvað sjónvarpið verði með einhvern uppáhaldsþátt :(
Þeim væri svo sem alveg trúandi til þess.


mbl.is Óbreyttur hópur Íslands gegn Serbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Þakka þér innilega ábendinguna, en ég var reyndar þegar búin að ákveða að fara á leikinn í kvöld. Mætir þú ekki örugglega líka? Þetta verður betri bolti en karlarnir sýna, svo mikið er víst.

Ragnhildur Sverrisdóttir, 21.6.2007 kl. 11:05

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Auðvitað kem ég eins og alltaf.

Stelpurnar eru teknískari og leikskipulag þeirra er oft skemmtilega útfært, svo ef maður vill sjá fallegan bolta fer maður á stelpuleikina.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.6.2007 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband