Hversvegna á Baugur að greiða lögfræðikostnað?

Ég var að velta því fyrir mér sem Jón Ásgeir Jóhannesson sagði um lögfræðikostnað Baugs uppá á annan milljarð króna.

Er Baugur að verjast málssókn?

Eru það ekki einstaklingarnir Jón Ásgeir Jóhannesson, Jóhannes Jónsson Kristín Jóhannesdóttir, Tryggvi Jónsson o.fl.?

Ég minnist þess ekki að Baugur sé á sakamannabekk.

Segjum sem svo að Baugur borgi brúsann. Verður þá lögmannaþóknunin færð sem rekstrarkostnaður Baugs og dreginn frá skattskyldum tekjum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

Þeir eru eigendur&/starfsmenn baugs? Mega held ég alveg gera þetta.

Ólafur N. Sigurðsson, 24.7.2006 kl. 22:29

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sjálfsagt mega þeir láta Baug lána sér, en einhvernveginn finnst mér vera sá bragur á, að Baugur eigi að greiða sem sárabætur fyrir óþægindin.

Kannski er afstaða mín til eigenda Baugs lituð því þeir og Pálmi Haraldsson gerðu mér ófært að reka matvöruverslun mína og ég beið alltof lengi eftir að máttlaus samkeppnisyfirvöld gripu í taumana.

Þau heyktust á því og ég fór út úr rekstrinum eignalaus með margra milljóna skuldi á bakinu.

Meðulin sem þeir feðgar og Pálmi notuðu verða þeim ævarandi til skammar og afkomendum þeirra til minnkunnar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.7.2006 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband