21.7.2006 | 17:52
Kjötborg er mín búð.
Það er með eindæmum hve gott er að versla í Kjötborg við Ásvallagötu. Þeir bræður Gunnar og Kristján eiga sér ekki hliðstæður þó víða væri leitað.
Allt er til hjá þeim, ef ekki í dag þá á morgun; bara að nefna það.
Ég bý vestar við Ásvallagötuna og nenni ekki alltaf að ganga til þeirra. Fer þá á bílnum og bölva og ragna með sjálfum mér einstefnunni á Ásvallagötunni frá Bræðraborgarstíg að Hofsvallagötu.
Geri mér grein fyrir að það getur ekki verið forgangsverkefni nýrra borgaryfirvalda að breyta þessu, en mikið þætti mér vænt um það.
Verið er að gera kvikmynd um bræðurna og komast þeir því á spjöld sögunnar. Veit ekki hvernig mér kemur til að líka myndin því ekki hefur verið haft samband við mig um að vera með.
Reyni þó að taka mótlætinu með ró, þótt það sé erfitt á stundum.
Ekki stór hluti af málinu í heild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er að hugsa um að hætta að verzla við Bæjarins Besta og verzla eingöngu við Kjötborg, þó svo að ég haldi framhjá með fiskbúðinni minni sem stendur alltaf fyrir sínu....
Davíð, 22.7.2006 kl. 03:24
Sæll Henry Þór.
Tengslin eru augljós.
Það eru tvö stórveldi í matvöruverslun á Íslandi.
Annarsvegar Baugur sem á og rekur Haga sem eiga og reka Bónus, Hagkaup og tíu-ellefu, sem og Aðföng sem fóðra þessar keðjur.
Hinsvegar Kjötborg.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.7.2006 kl. 09:14
Sæll Heimir. Ég var bara ekki búinn að átta mig á þessu en þetta er einmitt kosturinn við bloggið að hér tjá menn tæpitungulaust og ýmislegt kemur upp á yfirborðið sem maður vissi ekki af áður.
Davíð, 22.7.2006 kl. 16:40
Sæll Davíð.
Ég læt ekki mitt eftir liggja, ef ég get frætt fólk og tel það ekki eftir mér;).
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.7.2006 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.