Gömul tillaga sem LÍÚ svæfði.

Tillaga Björns Inga Hrafnssonar kom fram hjá okkur forráðamönnum rækjuvinnsla seinni hluta níunda áratugar síðustu aldar.
Hvöttum við mjög til að rækjukvóti þá yrði settur á svæði/vinnslustöðvar og flutti Vilhjálmur Egilsson þá nýkjörinn þingmaður Norðurlands vestra frumvarð á Alþingi þess efnis.

Mikil samstaða var hjá forráðamönnum rækjuiðnaðarins því fyrirmyndin var komin á með úthlutun innfjarðarækjukvótans.

Allt kom fyrir ekki og Kristján LÍÚ framkvæmdastjóri beitti sér ásamt stjórn sinni mjög gegn þessum tillögum, og krafðist m.a. að vissir framkvæmdastjórar yrðu reknir úr starfi vegna framgöngu sinnar.

Hingað til hefur LÍÚ haft betur í fiskveiðistjórn og mun að líkindum svo vera áfram.


mbl.is Björn Ingi: Viðbót í aflaheimildum síðar fari til svæða en ekki kvótaeigenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kristján hafði þann háttinn á að hann kom ekki framan að okkur heldur vann sín verk bak við tjöldin.

Það þola ekki öll verk dagsljósið.

Geymt en ekki gleymt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.6.2007 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband