1.2.2022 | 19:31
Vei þér, vei þér Sigurður Ingi
Mikið er það leiðinlegt að verða vitni að því að einstaklingar geti spilað með ráðherra í ríkisstjórn Íslands.
Umboðsmaður Uber á Íslandi sér viðskiptatækifæri í að selja leigubílstjórum aðgang að viðskiptaneti erlenda fyrirtækisins og færa tekjurnar úr landi.
Hér á landi er fyrirkomulag leigubílaaksturs til mikillar fyrirmyndar ef borið er saman við okkar helstu viðmiðunarþjóðir.
Starf stórs hóps leigubílstjóra er núna í bullandi hættu ef frumvarp Framsóknarráðherrans verður að lögum.
Aftur reynt að opna fyrir Uber og Lyft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 1033129
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þetta er sama frumvarp og var boðað á síðasta þingvetri er algjör misskilningur að það "opni fyrir Uber" eins og er ranghermt í fyrirsögn fréttarinnar.
Samkvæmt því verður áfram óheimilt að reka leigubílastöð án starfsleyfis. Viðskiptalíkan Uber samræmist því ekki og þess vegna það hefur ekki hafið starfsemi hér.
Af sömu ástæðu er enginn "umboðsmaður" Uber á Íslandi enda hefur það enga starfsemi hér, nema síðuskrifari viti eitthvað meira en við hin og upplýsi þá vonandi um.
P.S. Áminning eftirlitsstofnunar EFTA sem er brugðist við með frumvarpinu hefur ekkert með Uber að gera, heldur fjöldatakmarkanir atvinnuleyfa fyrir leigubílstjóra.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.2.2022 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.