Hið ljósa man

"Já, hér á Þingvöllum gengu þær um formæður okkar, hnarreistar og stoltar og urðu að merku söguefni, Hallgerður, Þorgerður Egilsdóttir, Helga fagra, Guðrún Ósvífursdóttir og svo auðvitað Hið ljósa man. Þegar Jón Hreggviðsson var spurður í Kaupmannahöfn um þá dulúðugu konu uppi á Íslandi sagði hann:  "Hið ljósa man: Hún er mjó, eins og það tré, reyrstafur, sem er grennst og veikast af öllum trjám. Þesskonar stafur, sem ekki hefur brotnað, heldur réttist úr beygjunni þegar átakinu sleppir og er þá orðinn jafnbeinn og fyrr."

Þannig mæltist Vigdísi Finnbogadóttur forseta við vígsluathöfnina á Þingvöllum forðum daga.

Sigríður Á Andersen bognar en brotnar ekki og kemur aftur enn sterkari fram á pólitíska sviðið í fyllingu tímans.


mbl.is Óviss um að snúa aftur í embætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sammála. Flott kona Sigríður.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.3.2019 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband