3.2.2019 | 16:58
Sendi beiđni til yfirstjórnar lögreglunnar, dómsmálaráđuneytisins
Mikiđ fannst mér Jón Baldvin ómerkilegur í viđtalinu. Hann kom međ bréf upp á vasann frá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu sem hann sagđi sýkna sig af ásökunum um ađ hafa leitađ til hennar til ađ nauđungarvista dóttur sína Aldísi. Hann sendi ekki beiđnir sínar til undirtylla heldur beint á ráđuneyti dómsmála í landinu. Ofar getur hann ekki sent beiđnir sínar um nauđungarvistun.
Jón Baldvin sakar mćđgur um sviđsetningu kynferđislegrar áreitni í kvöldverđarbođi á heimili hans.
Hann gerir ađ engu vottorđ geđlćkna um ađ Aldís sé ekki haldin geđhvarfasýki, heldur hafi hún sýnt ţunglyndiseinkenni sem ađ líkindum megi rekja til kynferđislegrar misnotkunar.
Ţá sakađi Jón Baldvin ţáttarstjórnanda um óvönduđ vinnubrögđ og gerđi allt sem í hans valdi stóđ til ađ niđurlćgja stjórnanda fyrir framan alţjóđ.
Svo er til fólk sem tekur upp hanskann fyrir hann.
Heimsóknin hafi veriđ sviđsett | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
''Jón Baldvin sendi Guđrúnu bréf á laun frá barnsaldri og fram á unglingsár og sagđi henni í upphafi ađ fela bréfin en skrifa sér til baka. Guđrún steig fram í viđtali viđ Nýtt líf áriđ 2012 og sagđi frá áreitninni og bréfunum sem innihéldu klúrt orđalag.''
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2019 kl. 07:00
Ég tek ekki upp hanskann fyrir Jôn Baldvin en ég ćtlast til ađ ákćrendur komi fram undir nafni.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 4.2.2019 kl. 21:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.