12.1.2019 | 05:24
Hver ber pólitíska ábyrgð?
Hversu oft hefur almenningur bent á alvarlegar afleiðingar þess að stjórnendur borgarinnar láta undir höfuð leggjast að liðka fyrir síaukinni umferð í borginni.
Borgarstjóri situr með hendur í skauti og talar bara um bíla eins þeir séu að fjandskapast við almenning.
Þrátt fyrir fjáraustur í Strætó hefur farþegafjöldinn staðið hlutfallslega í stað.
Engar hraðbrautir í þéttum hverfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það ber enginn pólitíska ábyrgð á Íslandi, Heimir. Verði pólitíkunum á, skipa þær sjálfar sig í umræðuhóp um eigin afglöp og málið er dautt!
Umræðuhópurinn sofnar og að lokum hverfur, því meðan hann "starfar" hlaðast upp önnur misferli, sem einnig þarf að stofna umræðu eða rýnihópa um og svona heldur þetta endalaust áfram. Þessi della vellur áfram eins og hraunrennsli úr eldgosi, en engin finnst kælingin. Andskotinn bara!
Fyrirgefðu orðbragðið.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 13.1.2019 kl. 02:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.