10.1.2019 | 12:19
Alltaf bent á ríkið
Málflutningur meirihlutans í borgarstjórn er ekki upp á marga fiska. Það virðist sama hvað gagnrýnt er eða bent á að betur megi fara, alltaf er farið í vörn og bent á ríkið.
Því er skemmst að minnast, að fyrstu viðbrögð Dags við óráðsíunni við byggingu braggans fræga veru að segja Minjavernd ríkisins hafa farið fram á varðveislu hans.
Vörn af þessu tagi er ekki sæmandi höfuðborg landsins.
Gangbrautarvarsla tímabundin lausn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þótt Hringbrautin sé íbúðargata á þessum kafla, þá er hún samt einnig þjóðbraut. Á vegum ríkisins. Það þarf ekki að lækka umferðarhraðann meira á þessari götu sem er sem bílastæði á álagstímum. Með tilheyrandi mengun af bílum í hægagangi. Það sem þarf að gera er að setja upp göngubrýr og/eða undirgöng og fækka öllum þessum gönguljósum sem trufla umferðarflæðið.
Kolbrún Hilmars, 10.1.2019 kl. 12:40
Mikið rétt það þarf að greiða fyrir umferðinni með færri ljósum og auka öryggi gangandi um göng eða brýr.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.1.2019 kl. 16:12
...og bændur voru líka á móti símanum....
Sigfús Ómar Höskuldsson, 10.1.2019 kl. 17:28
Gamla lumman um "bændur mótmæla símanum"! Bændur vildu fá loftskeytasamband, og Einar Benediktsson líka, en ekki ritsíma. Deilan snerist um tækni en ekki símasamband.
Kolbrún Hilmars, 10.1.2019 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.