21.4.2018 | 17:09
Samfylkingin í samkvæmisleik
Framkvæmdum við Miklubraut á milli Rauðarárstíg og Lönguhlíðar er ekki lokið og ekki vitað hvenær verklok verða.
Samfylkingin virðist gersamlega ófær um að vinna skipulega í umferðarmálum, nema að töfum. Nýjasta dæmið er þrenging Birkimel.
Borgarlínu og Miklubraut í stokk strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt hjá þér. Þegar maður hélt að bjánarnir í meirihluta borgarstjórnar getu ekki orðið heimskari, þá kemur enn eitt dæmið um fáranlegan peningaaustur, sem þú nefnir. Það var engin ástæða til að þrengja Birkimelinn, þvert á móti er þetta ein arfavitlausasta framkvæmd ever. Það er hraðahindrun þarna nú þegar sem hægir á hraðanum. Nýja þrengingin, sem er alveg við gatnamótin við Hringbraut, hefur það markmið að skapa umferðarslys, öngþveiti og árekstra í boði Dags og Holu-Hjálmars..
Og ég hef ekki enn komizt að því hvað ætlunin er með framkvæmdirnar Klambratúnsmegin við Miklubrautina ganga út á? Á að vera strætórein og ef svo, hvar? Og hver er tilgangurinn með lausagrjótvegnum? Var sett fullt af bjánalegum tillögum í hatt og síðan dregið meðal þeirra fáránlegustu? Það er engu líkara en Dagur & Co. lifi fyrir að halda mannorðinu á lægsta plani með því að gera aldrei neitt skynsamlegt.
Aztec, 21.4.2018 kl. 19:29
Miklubraut í stokk, segir Dagur. En hvernig á umferð að fara inn í, og út úr stokknum ? Hvar eru teikningar af stokknum og allri útfærslu ? Hvar er þverskurðarteikning af stokknum, með nákvæmum málum, - hæð og breidd, fyrir flutningabíla, - ásamt með teikningu af innkeyrslu og útgangi úr stokknum við helstu hliðarvegi, og hversu margar akreinar verða í báðar áttir í stokknum ? Ef þessar teikningar verða ekki byrtar, þá verður að líta svo á, að þetta Miklubrautar "stokkatal", - sé innantómt hjal.
Tryggvi Helgason, 22.4.2018 kl. 00:28
Svo talar Dagur um Hvalfjarðargangaleiðina í fjármögnun og virðist ekki hafa hugmynd um hlutafélagið Spöl sem stóð að framkvæmdinni og fjármagnaði að fullu. Ríkið verður svo þiggjandi í haust.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2018 kl. 07:57
Nú þegar eg var að labba eftir Birkimelnum sé eg að það verða TVÆR þrengingar plús hraðahindrun á gotu sem er 200 m löng, ef það.
Ég ætla að skrifa beiðni til Dags að setja upp hraðahindranir á 100 m fresti á allri Miklubrautinni og Kringlumýrarbrautinni og helzt þrengja þessar stofnleiðir niður í eina akrein/hjólreiðastíg. Hann getur ekki verið þekktur fyrir annað.
Aztec, 22.4.2018 kl. 17:46
Styð þig Aztec :)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.4.2018 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.