27.1.2018 | 11:49
Eru þetta heilindi?
´Já kæru félagar, það hitnar undir Sigríði Á. Andersen og til að þetta eldist nú allt vel og brenni ekki, er betra að hækka hitann rólega, sagði Edward og heyra mátti nokkurn hlátur fundarmanna. ´´
Hverskonar umræða er þetta?
Edward er greinilega ekki heill í samstarfinu í stjórnarsamstarfinu. Maður hefur svo sem séð þessi vinnubrögð áður.
Vinda lægt innan VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Edward er alveg heill í þessu samstarfi flokkanna. En þöggun er bara nokkuð sem þrífst ekki innan VG þótt slíkt lifi góðu lífi á öðrum bæjum og þyki eðlilegt.
Kristbjörn Árnason, 27.1.2018 kl. 12:52
Hver að að þagga og hvað?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2018 kl. 14:06
Þöggun ekki liðin? Hvar eru hundrað ára skjöl Jóhönnu og Steingríms? Færi fólki ekki betur að horfa í eigin rann áður en farið er að brigsla öðrum um óheillyndi,ég er þó ekki að mæla með vinnubrögðum Sigríðar Á Andersen sé allt rétt sem hefur komið fram í fjölmiðlum.
Sandy, 27.1.2018 kl. 15:06
Aðspurð segja þau Jóhanna og Steingrímur engin leyndarmál varðveitt til 100 ára. Trúi hver sem vill.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2018 kl. 16:19
Kæri vinur, bæði Jóhanna og Steingrímur fengu hörðustu gagnrýnina frá félögum í VG. En ég er viss um að það var ekki fyrir sömu hluti og félagar þínir vildi gagnrýna þau.
Kristbjörn Árnason, 27.1.2018 kl. 16:58
Kristbjörn, um hvað ertu að tala?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2018 kl. 17:52
Hvaða þöggun er verið að tala um? Ráðherrann lagði breytta tillögu að vali dómara fyrir þingið og dómarastéttin var ekki ánægð með það. Hvar er þöggunin?
Þorsteinn Siglaugsson, 27.1.2018 kl. 19:22
Kommaarmur Vg vil stjórnina feiga.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2018 kl. 20:14
Hafði mér yfirsést eitthvað? Nei! Þarna er það hjá Þosteini Sigurleugssyni óbreytt- - og rústaniðurrif í vinstri halda að þetta gangi í hvert sinn sem þeim hitnar í hamsi.
Helga Kristjánsdóttir, 27.1.2018 kl. 20:37
Alþingi afgreiddi málið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2018 kl. 12:30
Heimir, hvaða "100 ára leynd" ert þú að vísa til ?
Svo skilja ekki Sjallar að nú höfum við nýtt dómsstig sem er pólitístk skipað, dómsmálaráðherra dæmdur fyrir lögbrot í Hæstarétt og svo á að benda á þingið.
Hvers vegna fór það fyrir þingið ?
Af því að þú hnerraðir ?
Nei, af því að ráðherrann dæmdi, vildi skipa Landsdóm "réttum" aðilum. Því verður hér eftir að líta til dóma Landsrétta sem pólitíska niðurstöðu, ekki lagalega.
Ég viðurkenni ekki þennan dómstól og mun því ekki una hans niðurstöðu. Svona ámóta og Dómsmálaráðherra vor (þangað til að henni verður vikið).
Sigfús Ómar Höskuldsson, 28.1.2018 kl. 15:25
Sigfús, eitthvað misskilur þú skipunarvaldið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2018 kl. 16:11
Þú vilt ekki einfaldlega ná málinu. Hér er til nefnd sem sér um svona mál, einatt til þess að koma í veg fyrir að þinn flokkur skipi ekki fleiri dómar, beint af flokkslistanum. Höfum svo sem dæmin, Ólafur, Þorsteinn, Jón Steinar og núna slekktið í Landsdómi.
Ráðherra kýs að taka valdið af nefndinni, hlýtur m.a dóm fyrir vangetu sína við það verk.
Það að leggja það fyrir þingið, er ábyrgð ráðherra, ekki þingsins.
Hvað viltu vita meir ?
EN þú átt eftir að svara með "100 ára leyndina"......
Sigfús Ómar Höskuldsson, 28.1.2018 kl. 18:03
Sigfú, það vill einfaldlega þannig til að lögfræði er vinsæl hjá sjálfstæðismönnum og þeir eru svo ógnvekjandi margir.
Nefndin er umsagnaraðili og valdlaus.
Varðandi leyndina, þá er hún 110 ára en ekki 100 eins og mig minnti. Biðst ég velvirðingar á mistökum mínum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.1.2018 kl. 00:50
Þú veður áfram á súlum.
Nefndin er ekki valdlaus, heldur sjálfstæð, einatt til þess að ráðherrar geti ekki ráðið á básana, þá vini og maka, eftir hentugleika.
Gott væri svo að fá skýrða hvaða "110 ára leynd" þú vísar til.
Getur verið að þú farinn enn og aftur með fleipur, gleypir það sem sagt er á veggjunum, án þess að kanna málið ?
Essa sú ?
Sigfús Ómar Höskuldsson, 29.1.2018 kl. 10:49
Sigfús.
Hæfnisnefndin er góð sem slík en varla óskeikul frekar en Hæstiréttur eins og dæmin sanna og hefur bara rétt til að meta hæfi manna.
Nefndin gaf einkunnir það sem farið var út í að reikna þriðja aukastaf.
Auðvitað vill nefndin ráða hverjir fara með dómsvaldi, enda á hún undir dómara að sækja með sín mál.
Allir vita að Alþingi sjálft samþykkti tillögur ráðherrans um skipan í Landsrétt og að aðrar tillögur komu ekki fram.
Þetta segir um leyndina á Alþingi:
´´Samkvæmt upplýsingum frá Alþingi eru gögnin í leyniklefanum svokallaða hins vegar afrit af gögnum frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu og um þau gilda því lög um opinber skjalasöfn. Á þeim hvílir ekki 110 ára leynd heldur eru þau lokuð í 80 ár. Hægt er að aflétta trúnaði af þeim með úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál.´´
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.1.2018 kl. 13:30
Aha, þú kýst að fara þessa leið, að ganga út frá því að 12 gr í lögum 50/2016 geri ráð fyrir því að ráðherra taki alltaf valdið af nefndinni. Þannig er það ekki. Ef slík væri, þá stæði og um leið téð nefnd óþörf.
ERGO, þetta er pólitíkst skipaður dómstóll, þá á ábyrgð Sjalla, enda var það val ráðherra að taka málið fyrir þing sem er auðvitað ekkert annað en pólitíkst skipað, og fá sínu máli framgengt.
Verði okkur öllum að góðu.
Með "leyniboxið" þitt, þá kom í ljós að það er ekkki til neitt sem ráðherra getur sett í 110 ára geymslu.
Hollt og gott að minnast á að lögin um opinber skjalasöfn, þar sem einmitt 29 gr segir að þar geti Þjóðskjalavörður sett gögn/gagn í geymslu við sérstakar aðstæður. (ekkert gagn þar í geymslu nú : http://www.visir.is/g/2016160409937) Þessum lögum var síðast breytt sumarið 2014 og aftur 2015 og í seinna samþykkt með 53 samhljóðaatkvæðum. Ekki hóst né tuð frá þinum [lögfróða]fólki.
ERGO, þú óðs á súðuum um þetta mál, sem og önnur.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 29.1.2018 kl. 16:09
Mér sýnist, Sigfús að frekari rökræður séu tilgangslausar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.1.2018 kl. 16:56
Skil. Rökleysið fær mann oft til draga þessa niðurstöðu.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 29.1.2018 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.