16.1.2018 | 09:16
Saurgerlar orðnir að jarðvegsgerlum
Hversvegna heita E - coli gerla þ.e. saurgerlar jarðvegsgerlar á vef borgarveitnanna?
Eru borgarstarfsmenn vísvitandi að blekkja almenning?
Eftirfarandi er að finna á vef Veitna:
´´Í síðustu viku fundust E.coli gerlar í þremur sýnum, einn í hverju. Þær holur voru teknar strax úr rekstri. Í staðfestum niðurstöðum nýjustu sýna fundust 2 gerlar í sýni úr holu sem ekki er verið að nota.''
Svona fölsun er skammarleg, hver sem á í hlut.
![]() |
Spurt & svarað um neysluvatn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli það sé vegna þess að saurgerlar séu ekki jarðvegsgerlar?
https://www.veitur.is/spurt-svarad-um-neysluvatn
Alveg eins og svart er ekki hvítt.
Árni Davíðsson, 16.1.2018 kl. 14:17
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.1.2018 kl. 12:31
Árni Davíðsson E-coli fannst í þremur sýnum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.1.2018 kl. 18:20
Í þremur borholum sem voru teknar úr notkun og vatn fór ekki út á dreifikerfið. Breytir því ekki að E. coli og jarðvegsgerlar (heildargerlafjöldi ræktaður við 22˚C) er ekki sami hluturinn. Leitað er að E. coli í öllum sýnum og sá gerill fannst ekki í dreifikerfi.
Árni Davíðsson, 17.1.2018 kl. 19:47
Í þremur borholum sem voru teknar úr notkun og vatn fór ekki út á dreifikerfið. Breytir því ekki að E. coli og jarðvegsgerlar (heildargerlafjöldi ræktaður við 22 gráður á C) er ekki sami hluturinn. Leitað er að E. coli í öllum sýnum og sá gerill fannst ekki í dreifikerfi.
Árni Davíðsson, 17.1.2018 kl. 19:49
Í síðustu viku fundust E.coli gerlar í þremur sýnum, einn í hverju. Þær holur voru teknar strax úr rekstri.
Þetta sannar að saugerlar voru í holunum, ekki vitað hve lengi, en þegar niðurstöður úr ræktun lágu fyrir var notkun hætt.
Árni hversvega var þeim lokað? Vegna þess að saurgerlar fundust í vatni höfuðborgarbúa. Einkennilegt að þú skulir þræta fyrir augljósar staðreyndir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.1.2018 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.