19.12.2017 | 12:29
Hver segir að Reykvíkingar þurfi tjörn á dýrasta stað landsins?
Arnarhóll er svo til óbyggður, sama má segja um Hljómskálagarðinn og Austurvöll. Hver hefur sagt að Reykvíkingar þurfi að hafa tjörn á einum dýrasta stað landsins?
Væri ekki nær að Samfylkingin hnippti í fylkingarfélaga í Reykjavík og benti þeim á lóðaskortinn?
Ríkið komi að byggingu 5.000 leiguíbúða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að Reykjavíkurtjörn hafi fengið landrýmið sitt alveg ókeypis þegar hún varð til á sínum tíma.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.12.2017 kl. 14:05
Var einmitt að hugsa þetta í morgun þegar ég ók meðfram Tjörninni. Allt þetta svæði undir vatn - sem gæti verið þakið háhýsum. Ekki fást fasteignaskattar af vatninu, ja borgin verður þarna af gríðarlegum tekjum. :)
Kolbrún Hilmars, 19.12.2017 kl. 14:05
Engir fasteignaskattar nei og ekki heldur neinn kostnaður við að leggja götur og lagnir eða halda úti þjónustu á svæði sem ekki er byggt.
Það fást ekki heldur fasteignaskattar af Reynisvatni eða Elliðavatni... enda er engin ástæða til þess.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.12.2017 kl. 14:20
Ertu nokkuð að hugsa um flugvöllinn, Guðmundur? Þetta er þó sjónarmið sem borgin hefur ekki komið auga á...
Kolbrún Hilmars, 19.12.2017 kl. 17:31
ÞAÐ fer eflaust hrollur um marga sem eiga forfeðurna grafna í KIRKJUGARÐINUM við Suðurgötu ef borgarstjórinn fer að horfa þangað- flottur staður- t.d fyrir járnbrautarstöð !
Erla Magna Alexandersdóttir, 19.12.2017 kl. 18:14
Skipulagsmál borgarinnar er ekki í höndum byggingaverktaka en ekki hjá borginni.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.12.2017 kl. 09:48
Það er ekkert vitlaust að fá smá plats a milli þessa háhýsum sem fer upp allstaðar í dag.
Merry, 20.12.2017 kl. 15:34
Hvað með kirkjugarðinn í Fossvogi, sólríkum stað snýr að suðri og lóðir á 30 miljonir fyrir 120 fermetra hús og enga lóð.
Hvaðan kemur vatnið í tjörnina? Þegar flugvöllurinn er uppbyggður af 200 milljón króna háhýsa íbúðum, þá þornar tjörnin upp og hvað er annað hægt að gera en að byggja 500 miljón háhýsa íbúðir þar sem brabra var venjulega.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 21.12.2017 kl. 03:50
Greinilega einu eeki ofaukið hjá mér í 6. athugasemd. Ætlaði að skrifa að skipulagsmál borgarinnar séu í höndum byggingaverktaka.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.12.2017 kl. 04:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.