Farið betur með eigur almennings

Hús sem hýsa hinar ýmsu deildir Landspítalans liggja undir skemmdum. Um er að kenna lélegu eftirliti og handvömm. Krafa almennings er að starfsmenn spítalans fari betur með það sem þeim er treyst fyrir.


mbl.is „Vatn fossaði niður um sprungur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Íslenskir arkitektar sækja menntun sína gjarnan þangað sem engu skiptir hvernig snýr þá pissað er og hefur mörg krónan fokið útí vindinn og runnið til sjáfar um gólf vegna snilldar þeirra.  Allnokkur þekking og kunnátta er til viða um land á því hvernig skuli bregðast við veður breytingum til að húsbúnaður fljóti ekki á brott.

Sum þök þarf að ryðja um leið og fer að snjóa og önnur þarf að vakta í frosti, því ævinlega hlánar um síðir.  Allt er þetta hægt að laga með því að setja á húsin gamaldags þök en þá er við heilagann arkitektinn að eiga og það er oft erfiðara en við snobbaðan andskota.

Hitt er svo annað mál að við allar opinberar byggingar verður að vera húsvörður með vit og samvisku, maður sem lítur eftir og sér til þess að lagfæra eða láta lagfæra það sem aflaga fer.  Hann þarf að þekkja húsið og skilja hættur sem að því geta steðjað.    

Hrólfur Þ Hraundal, 4.12.2015 kl. 22:01

2 Smámynd: P.Valdimar Guðjónsson

Það kom nú fram í kvöldfréttunum (heyrði reyndar sjónavarpsfréttir í útvarpi)   að þetta hafði nú hvorki með að gera  viðhald né fjármagn.      Þarna er óvenju mikið álag  og kolröng hönnun byggingarinnar.    Vatnið á enga aðra greiða leið í svona öfga tilfelli. Fréttamaður ætlaði að spyrja hinnar "venjulegu"  spurningar um vöntun á fjármagni.

Nýi forstjórinn var líka fljótur að  snúa þessu uppí það sama.   Alveg embættismaður af guðs náð hvað það varðar.  (Kominn í hár við formann fjárveitinganefndar eins og allir vita).

Án þess að ég sjái eftir krónu til Landspítalans.

P.Valdimar Guðjónsson, 4.12.2015 kl. 22:18

3 identicon

Frekar einkennilegt að kenna starfsfólki spítalans um þetta.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 5.12.2015 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband