9.5.2007 | 16:10
Velferð felst í öruggri stjórn efnahagsmála.
Í Vinstri hreyfingunni grænu framboði er margt gott fólk. Má þar nefna Ögmund Jónasson, Steingrím Jóhann Sigfússon, Atla Gíslason, Katrínu Jakobsdóttur og fleiri.
Þröngsýni þeirra er bara allt of mikil þegar kemur að efnahagsmálum, atvinnumálum og mörgum fleiri málaflokkum að þeir mega bara ekki komast að í vinstri stjórn.
Atvinnuleysið myndi hellast yfir okkur eins og í Efnahagsbandalagslöndunum og það nærir ekki Íslenska þjóðarstoltið.
Við sem berum meiri virðingu fyrir almenningi verðum að leggjast á eitt að gera útkomu Sjálfstæðisflokksins sem besta í kosningunum á laugardaginn til að tryggja áframhaldandi sigurbraut á efnahagssviðinu og til að halda okkur áfram í röð fremstu þjóða í almennum lífsgæðum.
Efnahagsmálin eru velferðarmál.
VG hvetur Íslendinga til að snúa við blaðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmm...
Hvað ætli sjálfstæðisflokkurinn "eigi" marga embættismenn í t.d. dómskerfinu.
Án þess að annar sé tekinn fram fyrir hinn að þá endilega kynntu þér málið vandlega á: http://sognbuinn.blog.is
Þó að hér sé einungis um frásögn vitnis að ræða að þá eru til gögn sem að styðja málflutninginn.
Ágætt að átta sig á því hvernig samfélag hefur RAUNVERULEGA skapast hér á undanförnum árum.
Kv.
Guðmundur Þórarinsson.
Guðmundur Þórarinsson (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 16:40
Held að FRAMSÓKN bæti í á endaspretti
leeds (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 16:57
Í viðskiptablaði með Fréttablaðinu í dag þá lýsir samstarfsfólk Steingríms honum sem sjónauka.
Ímyndið ykkur að Steingrímur sé fjármálaráðherra í næstu ríkistjórn hugsið ykkur síðan hagkerfið sem bíll sem þarf að stýra, auka og minnka hraðann á osv.
Sjáið svo fyrir ykkur Steingrím við stýrið með sjónaukann fastan á augunum.
Grímur Kjartansson, 9.5.2007 kl. 18:00
Var að koma af vakt Guðmundur og hef áhuga á að lesa mál þitt vandlega yfir.
Sjálfstæðislokkurinn hefur á að skipa miklum fjölda hæfra lögmanna og "eiga" því eðlilega menn í dómskerfinu.
Hæfa menn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.5.2007 kl. 01:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.