Sporin hræða.

Hvernig í ósköpunum heldur Samfylkingin að fólk trúi kosningaloforðum þeirra eftir reynsluna af stjórn þeirra á Reykjavíkurborg.

Ekkert var gert í að fjölga hjúkrunarrými fyrir eldri borgara.

Leikskólavandinn var leystur með því að bjóða fólki ekki lóðir og vísa því þar með til nágrannasveitarfélaganna sem tóku fegins hendi við góðum útsvarsgreiðendum.

Bið eftir félagslegum íbúðum lengdist ótæpilega.

Almenningssamgöngum var rústað með óheppilegum breytingum á leiðum.

Bensínstöð var samþykkt í Hljómskálagarðinum.

Úrræðaleysi algert í lausn samgönguvanda svo sem á í borginni og út úr henni.

Fátt eitt er upptalið og samtbjóða þeir upp á loforðapakka sem ekkert innihald hefur þegar til kastanna kemur.

Eða hvað?


mbl.is Samfylkingin vill tryggja börnum og öldruðum á biðlistum örugga þjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Það er með ósköpum hvað sumir eru illa að sér. Hjúkrunarheimili eru á vegum ríkisins að mesu. Til þess borgum við sér skatt í framskvæmdasjóð aldraðra!

Magnús Helgi Björgvinsson, 29.4.2007 kl. 23:30

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Var það ekki Borgin sem byggði Droplaugarstaði og fleiri hjúkrunarheimili?

Auðvitað þurfa borgarfulltrúar að láta til sín taka á þessu sviði sem öðrum.

Sjálfstæðismenn hafa sýnt "mjúku" málunum mun meiri skilning en R-listinn gerði nokkru sinni.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.4.2007 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband