Möppudýravinnubrögð

Það er með ólíkindum að fullorðið fólk sem á þar að auki að heita menntað skuli leggja til að leggja nýjan alþjóðaflugvöll í 15 mínútna fjarlægð frá Keflavíkurflugvelli.

Margar ástæðu má nefna sem mæla gegn þessu, t.d.;

a) nálægð við fjöll

b) mjög vindasamt

c) virkt jarðskjálfta- og eldfjallasvæði

d) of langt frá allri þjónustu þ.m.t. ferðamannaþjónustu í höfuðborginni.

Að sjálfstæðismenn í borgarstjórn skuli vera skoðanalausir í málinu er enn ein vísun á lífsreynslulaust fólk, sem raðar í möppur og leitar svo reynslu á sama stað, bara núna í tölvum.

Fasteignabraskarar hafa að því er virðist borið fé á of marga hjá borginni.


mbl.is Slær Hvassahraun út af borðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þetta er algjörlega fáránleg vinnubrögð og til skammar. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.7.2015 kl. 08:33

2 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Ekki er ég oft sammála þér, en er það nú.

Jón Páll Garðarsson, 3.7.2015 kl. 08:36

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og ekki má gleyma því að hraun er ekki mjög traust undirstaða fyrir flugvöll.

Jóhann Elíasson, 3.7.2015 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband