3.7.2015 | 08:21
Möppudýravinnubrögð
Það er með ólíkindum að fullorðið fólk sem á þar að auki að heita menntað skuli leggja til að leggja nýjan alþjóðaflugvöll í 15 mínútna fjarlægð frá Keflavíkurflugvelli.
Margar ástæðu má nefna sem mæla gegn þessu, t.d.;
a) nálægð við fjöll
b) mjög vindasamt
c) virkt jarðskjálfta- og eldfjallasvæði
d) of langt frá allri þjónustu þ.m.t. ferðamannaþjónustu í höfuðborginni.
Að sjálfstæðismenn í borgarstjórn skuli vera skoðanalausir í málinu er enn ein vísun á lífsreynslulaust fólk, sem raðar í möppur og leitar svo reynslu á sama stað, bara núna í tölvum.
Fasteignabraskarar hafa að því er virðist borið fé á of marga hjá borginni.
![]() |
Slær Hvassahraun út af borðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1033267
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þetta er algjörlega fáránleg vinnubrögð og til skammar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.7.2015 kl. 08:33
Ekki er ég oft sammála þér, en er það nú.
Jón Páll Garðarsson, 3.7.2015 kl. 08:36
Og ekki má gleyma því að hraun er ekki mjög traust undirstaða fyrir flugvöll.
Jóhann Elíasson, 3.7.2015 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.