Uppspuni frá rótum

Morgunblađiđ hefur verulega sett ofan viđ birtingu ţessarar fréttar.

Myndir úr öryggismyndavélum hafa ekki veriđ birtar eins og fullyrt var.

Leigubílstjóri einn tók sig til og keypti far međ kolólöglegum leigubíl sem kallar sig svo og tók ferđina upp á símann sinn og birti á síđu okkar leigubílstjóra. Hann myndađi glćpinn og kom honum á framfćri.

Morgunblađiđ tekur málstađ hins ólöglega bílstjóra, sem er réttindalaus og hefur ekki leyfi til farţegaflutninga og er ţar ađ auki ekki međ bílinn tryggđan á fullnćgjandi hátt.

Skutlarar eru hrćddir um sinn hag vegna ţess ađ löglegir leigubílstjórar una ţessari svikastarfsemi ekki lengur, ţeir gera Mogga viđvart og fylla blađamann af allavega rangindum sem hafa vakiđ mikla athygli og valdiđ mörgum skráveifu.

Morgunblađiđ á heiđur sinn í húfi ef ţeir biđja ekki bílstjóra Hreyfils-Bćjarleiđa afsökunar á röngum sakargiftum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nema ţađ ađ uptökur án vitundar eđa samţykkis hins ađilans eru alltaf ólöglegar (nema ţú ert međ undanţágu fyrir hleranir eđa sem fréttamađur), ţađ skiptir ekki máli hvort ţetta var öryggismyndavel eđa ekki. Síđan er líka ólöglegt ađ dreyfa efninu.

Gaman samt ađ sjá hvađ harđur hćgrimađur er alltaf til í ađ standa vörđ um ríkisafskipti og einokun ţegar ţađ kemur ađ hans persónulegu málum. Hugsjónin nćr greinilega ekki lengra en ţađ.

Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 28.6.2015 kl. 10:31

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Alla daga og nćtur er fólk ađ taka myndir og hreyfimyndir á síma og myndavélar án viđvörunar og birta helling á netinu.

Ríkisafskiptakrafa mín er sú ađ löggćslan fylgist međ ef lög eru brotin og stöđvi.

Elfar, ég veit ađ ţú ert sammála mér ţegar ţú hefur hugsađ máliđ cool

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.6.2015 kl. 10:37

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

P.s.

Leigubílstjórar merkja bíla sína ef ţeir eru međ öryggismyndavél.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.6.2015 kl. 10:38

4 identicon

Ég er alltaf fylgjandi ţví ađ lög eru virt og ţađ á viđ um skutlarana líka. Ţađ ađ ég er ekki hrifin af núverandi fyrirkomulagi á leyfismálum leigubíla kemur ţví ekki viđ.

HVađ myndatökur varđar ţá er ţetta allt spurning um samhengiđ. Ţú mátt taka myndir eins og ţér sýnist ţegar ţú ert úti á almenningssvćđum og birta eins og ţér sýnist svo lengi sem ţú ert ekki ađ grćđa pening á ímynd annara einstaklinga sem ekki hafa gefiđ ţér leyfi.

Ef ţú hinsvegar felur myndavélina ţannig ađ hinn ađilinn getur ekki gert sér grein fyrir ţví ađ uptakan á sér stađ ţá er ţađ óleyfilegt.

Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 28.6.2015 kl. 11:21

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Elfar, enginn leigubílstjóri felur vélina. Bíllinn er vanlega merktur ef vélin er í bílnum og í notkun.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.6.2015 kl. 07:39

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

vandlega

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.6.2015 kl. 12:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband