14.6.2015 | 18:28
Þjóðníðingar
Fyrirsögnin segir það sem mér býr í brjósti þessa stundina. Var að hlusta á fréttir á ruv kl. sex. Fyrstu sex mínúturnar fóru í að hallmæla ákvörðun yfirvalda um að stöðva verkfall hjúkrunarfræðinga og allra hinna sem réðu sig til að sinna veiku fólki.
Svo kom Þórunn Sveinbjörnsdóttir og fullyrti að enginn sjúklingur hafi orðið fyrir óþægindum að völdum verkfallanna.
Þessi kona hefur ekki hugmynd um hvað hún er að segja, en þeir mörg hundruð sjúklingar sem orðið hafa fyrir miska vegna verkfallanna gætu leiðrétt Þórunni.
Fréttastofa ruv hætti að kynna sér málin betur, en enginn vilji virðist vera til að segja satt á þeim bæ ef það gagnast ekki samfylkingunni og vg.
Ég get sagt margar sögur af bágri þjónustu heilbrigðiskerfisins en geri það ekki vegna þess að mér fór að þykja vænt um einstaka starfsmenn á göngu minni og legu nýlega.
Að bjóða fólki upp á svona framkomu ruv og forsvarsmanna starfsmannafélaganna sem í hlut eiga er móðgun við heilbrigða skynsemi.
Ástæða til að láta reyna á málsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.