8.6.2015 | 21:33
Hámark heimskunnar
Illa tímasett verkfall BHM er eitthvað heimskulegasta verkfall sem nokkuð stéttarfélag eða samtök hefur farið í hér á landi.
Pólitískt ofstæki Páls Halldórssonar verður lengi í minnum haft, en um hreina pólitíska aðgerð er að ræða og dregur forystan félagsmenn á asnaeyrunum og hefur gert í tvo mánuði.
Að það skuli vera Bandalag háskólamanna sem hámarkar heimskuna er saga til næsta bæjar.
Krabbameinssjúklingar áhyggjufullir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Heimir
Það eru ekki eins margir núna sem að deyja eftir krabbameins-eiturefna-meðferðir (chemotherapy treatment), og ekki eins margir sem að deyja eftir þessar hættulegu bruna geislameðferðir, þar sem að allt hefur eitthvað legið niðri vegna verkfallsins. Það er mjög líklegt að öll Lyfja- og krabbameins- Elítan og co. hafi núna verulegar áhyggjur af ástandinu.
"97 Percent of The Time Chemotherapy Does Not Work And Continues To Be Used Only For One Reason
Doctors and #pharmaceutical companies make money from it. That's the only reason chemotherapy is still used. Not because it's effective, decreases morbidity, mortality or diminishes any specific cancer rates. In fact, it does the opposite. Chemotherapy boosts cancer growth and long-term mortality rates. Most chemotherapy patients either die or are plagued with illness within 10-15 years after treatment. It destroys their immune system, increases neuro-cognitive decline, disrupts endocrine functioning and causes organ and metabolic toxicities. Patients basically live in a permanent state of disease until their death. The cancer industry marginalizes safe and effective cures while promoting their patented, expensive, and toxic remedies whose risks far exceed any benefit. This is what they do best, and they do it because it makes money, plain and simple."
http://preventdisease.com/.../033114_97-Percent-of-The...
www.cancertruth.net
"75% Of Physicians in The World Refuse Chemotherapy for Themselves" http://worldtruth.tv/75-of-physicians-in-the-world.../
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 8.6.2015 kl. 22:03
Af hverju var ekki allur þessi hræðsluáróður í gangi þegar að læknar voru í verkfalli?
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 8.6.2015 kl. 23:44
Sæll Þorsteinn, ég hef verið viðloðandi heilbrigðiskerfið um árabil og er nýlega skilinn við krabbamein og hef talsverða reynslu af heilbrigðiskerfinu, sérstaklega undanfarna mánuði.
Fer ekki ofan af þeirri skoðun minni að BHM er á miklum villigötum og ábyrgð forystumanna samtakanna er mikil.
Það er mikill ábyrgðarhluti að fara fyrir hjörðinni í verkfall á kolröngum tíma, sem allir sáu sem ekki voru/eru blindaðir af pólitísku ofstæki.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.6.2015 kl. 08:31
Sæll aftur Heimir
Ég er ekki að reyna verja BHM eða hvað þá styðja BHM í þessu verkfalli, eins og gefur að skilja þá er ég ekkert hrifinn af þessum bruna geislameðferðum, og hvað þá eiturefnameðferðum gegn krabbameini (eða eiturefnabyrlunum). En ég spyr af hverju eru aðallega krabbameinslæknar Landsp. og Krabbameinsf. í þessu verkafalli, að tala um hvað sjúklingar eiga að hafa sagt og fullyrt, eða af hverju var ekkert talað um áhyggjur og reiði sjúklinga í þessu langa læknaverkfalli???
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 9.6.2015 kl. 12:47
Góð athugasemd Þorsteinn, held að fólk veigri sér við að gagnrýna heilbrigðiskerfið vegna þess að enginn veit hver er næstur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.6.2015 kl. 03:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.