5.6.2015 | 22:16
Borgaryfirvöld þvælast fyrir
Borgaryfirvöld skilja ekki hversvegna götur voru byggðar breiðar og greiðfærar áður en hverfi voru fullmótuð. Alltaf mátti eiga von á starfsemi sem krefðist meiri aðdrátta en séð var og var því byggt myndarlega til að geta tekið því óvænta.
Borgaryfirvöld eru skrefinu á undan þróuninni núna með því að leggja stein í götu stærsta atvinnuvegarins og skrefinu á eftir að skilja innviði og þarfir ferðaþjónustunnar.
Við sitjum upp með vanhæfan borgarstjórnarmeirihluta sem á eftir að kosta okkur amstur, armæðu og peninga.
Frekjukallahegðun á Snorrabraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru strætóbiðstöðvar við Snorrabraut þannig að þetta er ekki vandamál þar og því engin ástæða til að vera að stöðva fyrir framan gististað. Það er því ekkiert að aðstjöðunni við Snorrabraut. Það er reyndar tákn gamalla tíma að hafa plássið á umferðaæðum mikið því alls staðar í heiminum er nú unnið að þéttingu byggðar eins og nú er gert í Reykjavík. Dreifbyggð úthverfi með breiðum umferðaæðum á milli eru tákn gamalla tíma sem ekki er ástundað í nútíma skipulegi nema í undantekningatilfellum.
Sigurður M Grétarsson, 6.6.2015 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.