2.6.2015 | 19:36
Vitorðsmaður
Við hefðum aldrei fengið að vita sannleikann ef SDG hefði farið að fyrirmælum systranna.
Hvenær er maður vitorðsmaður og hvenær ekki?
Sendi ekki fjárkúgunarbréfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki einhverskonar fíflagangur til að komast í fjölmiðla að vísu dýrt spaug og alls ekki skemmtileg uppákoma.
En hverju var raunverulega hótað og hvað áttu milljónirnar að vera margar í töskunni.
Og halda að það gengi að vitja fjárins um há bjartan dag úti hrauni einsog að ganga á beitarhús er mér fyrirmunað að skilja.
Eðlilegra hefði verið að krefjast þess að fá féið einhvers staðar í mannþröng í stórborg.
Mér finnst þetta allt lýginn líkast og tek varla mark á þessu öllu saman, svei mér þá.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 2.6.2015 kl. 20:04
Þorsteinn, auðvitað var þeim fyllsta alvara og ástæðulaust að taka með léttúð á málinu. Sú sem segist ekki hafa skrifað bréfið er að sjálfsögðu samsek, hún vissi af innihaldi bréfsins og ók á vettvang til að sækja féð. Að segjast hafa snúist hugur þegar hún sá lögguna vegur létt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.6.2015 kl. 21:23
Eru systurnar ekki eitthvað lasnar? Ef ekki er þetta þvílík tilraun til mannorðsmorðs að ekki hefur heyrst um annað eins lengi. Er einhver hefnigirni eða hatur á ferð þarna?
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 2.6.2015 kl. 21:53
Og byssumaður í Kópavogi? Svo kemur í ljós að íbúðin er mannlaus. Er þett ekki bara einhver flétta til að gera skráveifur.
Skörinn er nú aðeins farinn að færast upp í bekkinn.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 2.6.2015 kl. 22:46
Bílstjórinn segir sér hafa snúist hugur þegar löggan mætti á vettvang.
Ætli það gerist nú ekki í allflestum slíkum tilvikum?
Guðmundur Ásgeirsson, 2.6.2015 kl. 22:52
Auðvitað reynum við að bera í bætifláka fyrir konurnar, en eru þetta ekki bara harðsvíruð glæpakvendi?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.6.2015 kl. 11:26
Guðmundur, ég held að margur glæpamaðurinn vilji helst renna af hólmi þegar löggæslan mætir á staðinn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.6.2015 kl. 11:27
Þorsteinn, lögreglan virðist hafa brugðist hárrétt við eftir allar þær ábendingar sem hún hafði fengið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.6.2015 kl. 11:28
Jújú,Heimir, lögreglan er að bregðast við og verður að taka allar tilkynningar alvarlega. En það virðist hafa farið fram hjá henni þegar viðkomandi fór út úr íbúðinn, hafi hann þá verið þar og það er nokkuð sérstök löggæsla á vettvangi að vita ekki hvað er að geras og hafa ekki gát á mannaferðum en segjast vera búina að loka vettvangi.
Þetta mál er allt hið undarlegasta finnst mér persónulega og er þetta mál nú úr sögunni.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 3.6.2015 kl. 13:57
Þorsteinn, það er ekkert mál að koma sér undan. Maðurinn hefur bara farið (byssulaus) út annars staðar en beint frá stigaganginum, þótzt vera einhver annar, síðan vikið sér að einni löggunni og spurt "hvað er í gangi?" og fengið svarið "komdu þér burt af svæðinu!"
Aztec, 3.6.2015 kl. 14:58
Þorsteinn, í Hraunbænum var skotið á lögregluna í gegnum hurðina. Eitthvað hafa þeir lært.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.6.2015 kl. 15:26
Jú alveg rétt Heimir. En hefði sú reynsla ekki átta kenna það að fara inn með skotheldan skjöld.
Og Aztec, góð grenjaskytta hefur miðið á öllum opum grenisins. Væri ekki hægt að nota þá reynslu, eða hvað.
Vitaskuld er hægt að dulbúa sig og yfirgefa vettvang, Það er þekkt úr fornsögunum, t.d. reið Grettir um sveitir í kufla. Ég man nú ekkir gjörla hvar það var.
Þetta er allt þekkt úr bíómyndum og fornsögum og þess vegna er maður svolítð hlessa á þessu.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 3.6.2015 kl. 16:12
Þorsteinn, hafði maðurinn nokkuð verið heima? Einhver hefur getað hleypt af loftbyssu eða álíka til að koma sök á manninn.Lögreglan náði tali af honum í síma, hitti hann þar sem hann afhenti þeim lykla af íbúð sinni. Nágrannakrytur geta tekið á sig margar ólíkar myndir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.6.2015 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.